Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðhnik
[norskt bókmál] subduksjonssone
[íslenska] sökkbelti
[skilgr.] Hluti af samreksbelti, þar sem annar tveggja stinnhvolfsfleka, er rekast saman, þrýstist niður og undir hinn.
[sænska] subduktionszon
[sh.] neddykningszon
[danska] subduktionszone
[sh.] neddykningszone
[enska] subduction zone
[þýska] Subduktionszone
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur