Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðfræði jarðtækni
[norskt bókmál] Moho diskontinuitet
[sh.] Moho
[íslenska] Moho-mörk
[skilgr.] Tiltekin mörk í jörðu niðri, þar sem stökkbreyting verður á hraða jarðskjálftabylgna. Mörkin miðast við það, að neðan þeirra fari P-skjálftabylgjur 8 km á s.
[skýr.] Mörkin eru á 20-70 km dýpi undir meginlöndum, en á 5-10 km dýpi undir botni úthafa. Undir Íslandi eru aðstæður afbrigðilegar í þessu efni.
Moho-mörk eru kennd við A. Mohorovicic, króatískan jarðeðlisfræðing (1857-1936).
[þýska] Mohorovicic-Diskontinuität
[sh.] Moho
[sænska] Moho-diskontinuitet
[sh.] Moho-gräns
[danska] Mohorovicic diskontinuitet
[sh.] Moho
[enska] Mohorovicic discontinuity
[sh.] Moho
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur