Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðskjálftar
[íslenska] skjálftabylgjuaðferð
[skilgr.] Sú aðferð að nota skjálftabylgjur við jarðeðliskönnun.
[skýr.] Skjálftabylgjuaðferð er oft notuð til þess að finna, hvar skil jarðlaga eru, t.d. með mælingum á bylgjuendurkasti eða bylgjustefnubroti.
[norskt bókmál] seismikk
[sh.] seismisk metode
[þýska] Seismik
[sh.] seismisches Verfahren
[sh.] seismischer Aufschluss
[sh.] seismische Prospektion
[sænska] seismik
[sh.] seismisk metod
[danska] seismik
[sh.] seismisk metode
[enska] seismics
[sh.] seismic exploration
[sh.] seismic method
[sh.] seismic surveying
[sh.] seismic prospecting
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur