Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðhnik
[þýska] Isostasie
[íslenska] flotjafnvægi stinnhvolfs
[skilgr.] Jafnvægisstaða stinnhvolfs, sem ræðst af því, að einstakir hlutar stinnhvolfsfleka fljóta á linhvolfi Jarðar.
[skýr.] Ef farg bætist við á einhverjum stað, t.d. af jökli eða hrauni, sígur stinnhvolf þar, en efni í linhvolfi ýtist til hliðar, uns nýrri jafnvægisstöðu er náð. Með hliðstæðum hætti rís land, ef fargi er létt af því.
[norskt bókmál] isostasi
[sænska] isostasi
[danska] isostasi
[enska] isostasy
Leita aftur