Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:berg
[danska] ignimbrit
[norskt bókmál] ignimbritt
[íslenska] flikruberg
[skilgr.] Gosberg, sem verður til við það, að glóðheit gjóska berst í eldskýi úr gosstöð og er enn svo heit, þegar hún sest að á jörð, að hún rennur saman og myndar fast berg.
[skýr.] Í því má oft sjá ílanga bletti, flikrur, öðruvísi á lit en aðalefni bergsins.
[þýska] Ignimbrit
[sh.] Gluttuff
[sh.] Schmelztuff
[sænska] ignimbrit
[enska] ignimbrite
[sh.] welded tuff
Leita aftur