Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:aftekt
[danska] jøkelløb
[norskt bókmál] breflom
[sh.] jøkullaup
[íslenska] jökulhlaup
[skilgr.] Mikið flóð, sem kemur í jökulá við það, að vatn, er safnast saman við jökul eða undir jökli, fær snögglega framrás.
[skýr.] Tildrög eru einkum með tvennu móti:
1. Vatn safnast í jökullón við jökulrönd, en kemst ekki brott fyrir jöklinum, fyrr en vatnsdýpi er orðið svo mikið, að vatnið nær að komast undir jökulstífluna.
2. Vatn safnast í geymi undir jökli vegna leysingar íssins af völdum jarðhita eða eldsumbrota. Það ryðst að lokum fram undan jöklinum.
[þýska] Gletscherlauf
[sh.] Schmelzwasser-Lahar
[sænska] jökellopp
[enska] glacier outburst flood
[sh.] glacier burst
[sh.] jökulhlaup
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur