Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:berg
[sænska] klastisk sedimentbergart
[íslenska] molaberg
[skilgr.] Setberg úr bergmoli.
[skýr.] Greinist í bergtegundir m.a. eftir kornastærð, kornalögun og steindum, sbr. völuberg, þursaberg, sandsteinn, syltarsteinn, leirsteinn og jökulberg.
[norskt bókmál] klastisk sedimentbergart
[þýska] klastisches Sedimentgestein
[danska] klastisk sedimentbjergart
[enska] clastic rock
Leita aftur