Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:fjaður - sveiflur - bylgjur
[norskt bókmál] elastisitet
[þýska] Elastizität
[enska] elasticity
[íslenska] fjaður
[skilgr.] Sú eigind ýmissa efna, að verði breyting á formi þeirra af völdum krafts, fá þau sjálfkrafa fyrra form sitt, ef krafturinn hættir að verka.
[skýr.] Þá fjaðrar efnið.
[sænska] elasticitet
[danska] elasticitet
Leita aftur