Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[enska] delta
[danska] delta
[sænska] delta
[þýska] Delta
[norskt bókmál] delta
[íslenska] óseyri
[skilgr.] Jarðlagastafli úr seti, er myndast, þar sem straumvatn rennur í stöðuvatn eða sjó. Straumhraði minnkar þar snögglega og jafnframt aurburðarmáttur árinnar. Skriðaur sest fyrir við ármynnið, nema brim eða hafstraumar hindri, en svifaur berst brott að mestu.
[skýr.] Að gerð er óseyri á mörkum ársets og sjávarsets eða stöðuvatnssets. Algengt er, að óseyri nái að hluta upp úr vatninu. Sjá óshólmi.
Leita aftur