Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[enska] bay mouth bar
[sh.] bay barrier
[íslenska] strandrif
[skilgr.] Rif úr sandi og möl, sem hleðst upp þvert fyrir flóa, fjörð eða ármynni, svo að strandlón verður fyrir innan.
[skýr.] Rifið myndar nýja strönd með fjöru og fjörukambi, sem brim hleður upp.
[norskt bókmál] tange
[þýska] Nehrung
[sænska] revel mellan sjö och haff
[danska] tange
[sh.] barre foran en bugt
Leita aftur