Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:jarðskjálftar
[danska] induceret jordskælv
[norskt bókmál] indusert jordskjelv
[íslenska] spanskjálfti
[skilgr.] Jarðskjálfti, sem tengist áhrifum af manna völdum á spennur í bergi eða á brotþol bergs.
[skýr.] Dæmi um áhrif: 1. Breyting á álagi á yfirborð vegna uppistöðulóns. 2. Minnkun á brotþoli bergs af völdum vatns.
[þýska] induziertes Erdbeben
[sænska] inducerad jordskalv
[enska] induced earthquake
Leita aftur