Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:setmyndun
[norskt bókmál] sandbarriere
[íslenska] brimbeltisrif
[skilgr.] Sandrif í brimbelti, samsíða strönd og myndað af völdum brimöldunnar.
[skýr.] Oft liggja fleiri brimbeltisrif en eitt samsíða ströndinni; hið ysta þeirra nálægt ytri mörkum brimbeltisins. Þau koma ekki upp úr sjó.
[þýska] Sandriff
[sænska] bränningsrevel
[danska] brændingsrevle
[enska] offshore bar
[sh.] longshore bar
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur