Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarverkfræði (jarðtækni)    
Önnur flokkun:aftekt
[norskt bókmál] slamflomsavleiring
[íslenska] eðjuskriða
[skilgr.] Skriða eftir eðjuhlaup.
[skýr.] Hún er venjulega grynnri og sléttari en jarðvegsskriða og breiðist yfir víðara svæði, ef hlaupið stöðvast á jafnsléttu. Með fram farvegi hlaupsins liggja tíðum hrannir úr grófasta efni þess.
[þýska] Schlammstromsablagerung
[sænska] slamströmsavlagring
[danska] slamstrømsaflejring
[enska] mudflow deposit
Leita aftur