Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Efnafræði    
[íslenska] mólmassi
[skilgr.] massi eins móls af efni.
[skýr.] Mólmassi frumefnis jafngildir atómmassa þess en mólmassi efnasambands (sameindarmassi) jafngildir summu atómmassa atóma í sameind. Sé efni ekki samsett úr eiginlegum sameindum er notast við massa sem er reiknaður út frá reynsluformúlu efnisins á sama hátt og sameindarmassi.
Leita aftur