Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[íslenska] kalsín hk.
[sh.] kalsíum
[skilgr.] frumefni, sćtistala 20, atómmassi 40,08, efnatákn Ca, eđlismassi 1,55 g/ml, brćđslumark um 839°C;
[skýr.] hvítur jarđalkalímálmur; fremur hart og létt; tvígilt í efnasamböndum. Kalsín er 3,2% af massa jarđskorpunnar og kemur einkum fyrir sem CaCO3 í kalkspati og aragóníti, m.a. í kalksteini og skeljum.
[danska] kalcium sk.
[sh.] calcium
[enska] calcium
[franska] calcium kk.
Leita aftur