Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[íslenska] lágbrćđslublanda kv.
[skilgr.] blanda tiltekinna efna sem hefur lćgsta brćđslumark af öllum mögulegum blöndum efnanna.
[skýr.] Brćđslumark efnablöndu er háđ hlutföllum efna í blöndunni. Lágbrćđslublanda hefur lćgra brćđslumark en frumefni blöndunnar. Lágbrćđslumálmar eru lágbrćđslublöndur málma, t.d. lipowitzmálmur, rosesmálmur og woodsmálmur.
[danska] eutektisk blanding sk.
[enska] eutectic mixture
Leita aftur