Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Efnafræði    
[íslenska] antímonglans kk.
[sh.] stibnít
[skilgr.] blýgrá steind antímonþrísúlfíðs, Sb2S3, kristallast í tígulkerfinu, harka 2.
[skýr.] Helsta steind antímons.
[franska] stibine kv.
[danska] antimonglans sk.
[sh.] spydglans
[sh.] stibin
[enska] antimony glance
[sh.] stibnite
Leita aftur