Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[íslenska] málmur kk.
[skilgr.] frumefni sem einkennist af málmgljáa, góđri varma- og rafleiđni og ţeim eiginleika ađ mynda katjónir og basísk oxíđ.
[skýr.] Skilin milli málma og málmleysingja eru ekki alltaf skörp. Skv. lotukerfinu skiptast málmar í alkalímálma, jarđalkalímálma, harđa málma, ţjála málma, mjúka málma, lantaníđ og aktiníđ. Stundum er málmum skipt í ţunga málma (t.d. járn, kopar), létta málma (t.d. ál, magnesín) og eđalmálma (t.d. gull, silfur, platína).
[danska] metal hk.
[enska] metal
[franska] métal kk.
Leita aftur