Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[íslenska] silfur hk.
[skilgr.] frumefni, sćtistala 47, atómmassi 107,87, efnatákn Ag, eđlismassi 10,5 g/ml, brćđslumark 961,9°C;
[skýr.] tilheyrir hópi ţjálla málma; hvítleitt; ein- og tvígilt í efnasamböndum; leiđir varma og rafmagn best allra frumefna; kemur oftast fyrir í efnasamböndum í náttúrunni en finnst einnig hreint. Silfur er mest notađ í ljósmyndaiđnađi, en einnig í rafiđnađi og í skartgripi og mynt; oftast unniđ međ blýi, sinki og kopar. Töluvert af silfri er endurunniđ. Skírleiki silfurs er hlutur ţess í silfurblöndu, talinn í prómillum. Skírleiki ţriggja turna silfurs er 830, en sterlingssilfurs 925.
[franska] argent kk.
[latína] argentum
[danska] sřlv
[enska] silver
Leita aftur