Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[íslenska] blý hk.
[skilgr.] frumefni, sćtistala 82, atómmassi 207,2, efnatákn Pb, eđlismassi 11,3 g/ml, brćđslumark 327,5°C;
[skýr.] tilheyrir hópi mjúkra málma; blágrátt, ţjált; tví- og fjórgilt í efnasamböndum; notađ í leturmálma, pípulagnir og geyma, ryđvarnargrunn, rafgeyma, byssukúlur, sem íbćtir í bensín og til ađ verja raflagnir. Óbundiđ blý finnst ekki í náttúrunni en er einkum unniđ úr blýglansi, PbS; endurunniđ í stórum stíl, einkum úr rafgeymum. Blýsambönd eru eitruđ.
[danska] bly hk.
[enska] lead
[franska] plomb kk.
[latína] plumbum
Leita aftur