Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[íslenska] tin hk.
[skilgr.] frumefni, sćtistala 50, atómmassi 118,71, efnatákn Sn; kemur fyrir í tveimur myndum. Hvítt tin er stöđugt viđ hćrra hitastig en 13°C og hefur eđlismassa 7,29 g/ml. Grátt tin er stöđugt viđ lćgra hitastig og hefur eđlismassa 5,75 g/ml; brćđslumark 232°C;
[skýr.] tilheyrir hópi mjúkra málma; tví- og fjórgilt í efnasamböndum; mikiđ notađ til ađ húđa málma til varnar tćringu; einnig notađ í efnablöndur, t.d. lóđmálm og brons; einkum unniđ úr tinsteini.
[danska] tin
[enska] tin
[franska] étain kk.
[latína] stannum
Leita aftur