Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[íslenska] málmleysingi kk.
[skilgr.] frumefni sem ekki telst til málma.
[skýr.] Skipting frumefna í málma og málmleysingja endurspeglast í stöđu ţeirra í lotukerfinu, en skilin eru ekki skörp.
[dćmi] Málmleysingjar eru t.d. eđalgös, halógenar, vetni, súrefni, kolefni og kísill.
[danska] ikke-metal hk.
[sh.] metalloid
[enska] nonmetal
[sh.] metalloid
[franska] métalloďde kk.
Leita aftur