Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Efnafræði    
[íslenska] skiptihvarf hk.
[skilgr.] efnahvarf þar sem atóm eða atómhópur tekur sæti annars atóms eða atómhóps í efnasambandi;
[skýr.] Skiptihvarf er ein algengasta tegund kolrænna efnahvarfa.
[dæmi] klórun bensens.
[danska] substitution sk.
[enska] substitution
Leita aftur