Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[íslenska] járn hk.
[skilgr.] frumefni, sćtistala 26, atómmassi 55,847, efnatákn Fe, eđlismassi 7,86 g/ml, brćđslumark 1535°C;
[skýr.] tilheyrir hópi ţjálla málma; silfurhvítt; yfirleitt tví- eđa ţrígilt í efnasamböndum en fjór- og sexgild sambönd ţekkjast einnig. Um 5% af massa jarđskorpunnar eru járn og 35% af massa jarđar; segulmagnađ viđ lćgri hita en 769°C; tćrist gjarnan. Í náttúrunni er járn algengast í ýmsum efnasamböndum en finnst hreint eingöngu í loftsteinum. Mikilvćgustu hráefni járns eru járnoxíđ og járnkarbónöt. Hreint járn er deigt, gott til smíđa og má auđveldlega skera sundur međ hnífi. Eiginleika ţess má bćta međ íblöndun annarra frumefna, einkum málma, og er stál mikilvćgasta járnblandan.
[danska] jern sk.
[enska] iron
[franska] fer kk.
[latína] ferrum
Leita aftur