Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Efnafræði    
[íslenska] saltpétur kk.
[sh.] kalísaltpétur
[sh.] kalínítrat
[sh.] kalíumnítrat
[skilgr.] salt kalín- og nítratjónar, KNO3;
[skýr.] m.a. notaður í flugelda og byssupúður, til áburðar og til rotvarnar og litunar á kjöti.
[danska] kalisalpeter sk.
[sh.] salpetersurt kali
[enska] saltpetre
[sh.] potassium nitrate
[sh.] nitre
[franska] salpêtre kk.
[sh.] nitrate de potassium
Leita aftur