Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[íslenska] karbítur kk.
[sh.] karbíđ
[skilgr.] efnasamband kolefnis og málms eđa hálfmálms.
[skýr.] Kalsíumkarbítur, CaC2, gengur í daglegu tali undir nafninu karbítur og er einkum notađur til ađ framleiđa asetýlen. Bórkarbítur og karbórund (kísilkarbítur) eru mjög hörđ efni, m.a. notuđ í sandpappír og sagartennur.
[danska] karbid sk.
[sh.] carbid
[enska] carbide
[franska] carbure kk.
Leita aftur