Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[íslenska] frumefni hk.
[skilgr.] eitthvert ţeirra efna sem öll önnur efni eru samsett úr.
[skýr.] Grunneiningar frumefna nefnast atóm. Öll atóm sama frumefnis hafa sömu sćtistölu og sama fjölda rafeinda en geta haft mismunandi massatölu. Ráđa má í eiginleika frumefna eftir stöđu ţeirra í lotukerfinu. Frumefni í náttúrunni eru um 90 talsins. Tekist hefur ađ búa til 10–15 í viđbót á rannsóknastofum en ţau eru öll óstöđug vegna geislavirkni.
[danska] grundstof sk.
[enska] element
[franska] élément kk.
Leita aftur