Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] iðkvilli kk.
[skilgr.] Sjúkleg einkenni, svo sem fölvi, sviti, ógleði og uppköst er stafa af óvenjulegri hröðun og geta jafnvel valdið losti.
[s.e.] flugveiki, svigkraftsveiki
[enska] motion sickness
Leita aftur