Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] front
[íslenska] skil hk.
[skilgr.] Hallandi flötur eða belti sem skilgreinir mörk milli tveggja loftmassa með ólíka eiginleika.
[skýr.] Á veðurkorti er dregin lína þar sem skilin ná til jarðar. Oftast fylgja skilum skýjabelti og úrkoma og talsvert greinileg vindáttarbreyting.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur