Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] rate of icing
[íslenska] íssöfnunarhraði kk.
[skilgr.] Tala sem segir til um hversu hratt ísing eykst við tilteknar aðstæður, venjulega skráð sem þykktareining á tímaeiningu.
[skýr.] Í veðurspám og tilkynningum flugmanna til veðurstofu er íssöfnunarhraði metinn sem dálítill, talsverður eða mikill.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur