Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] gross wing area
[sbr.] net wing area
[íslenska] heildarvængflötur kk.
[skilgr.] Flatarmál svæðis sem afmarkast af báðum vængendum, frambrúnum og afturbrúnum vængja og línum í framhaldi þeirra uns þær skerast.
[skýr.] Stundum er flatarmálið afmarkað með beinum línum milli skurðpunkta fram- og afturbrúnar vængja við bol flugvélar eða svifflugu
Leita aftur