Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] viðhaldsvottorð hk.
[skilgr.] Vottorð um að eftirlit og viðhald hafi verið framkvæmt á fullnægjandi hátt og samkvæmt aðferðum þeim sem viðhaldsbók og starfsreglur viðurkenndrar viðhaldsstöðvar mæla fyrir um.
[enska] certificate of release to service
[sh.] maintenance release
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur