Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] ILS reference datum
[íslenska] viðmiðunarpunktur blindlendingarkerfis
[skilgr.] Staður í tiltekinni hæð lóðrétt yfir skurðpunkti miðlínu og þröskuldar sem hinn beini kafli hallageisla fer í gegnum.
[skýr.] Þessi punktur er yfirleitt í 15 m hæð.
Leita aftur