Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] kafaraveiki kv.
[skilgr.] Ýmis sjúkleg einkenni sem koma fram sem óþægindi í liðamótum eða brjóstholi, truflanir á taugakerfi eða lost og stafa af loftbólureki þegar líkaminn verður fyrir of mikilli lækkun loftþrýstings í umhverfinu.
[skýr.] Einkennin eru talin stafa af loftbólum, einkum niturbólum, í vefjum, vökvum og æðakerfi líkamans.
[s.e.] kafarakláði, kafaraandnauð, kafaraverkir
[sbr.] loftbólurek
[enska] decompression sickness
Leita aftur