Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] minnkunarstuðull vegna gustálags
[skilgr.] Leiðréttingarstuðull til þess að gera ráð fyrir lögun hviðu, sveigjanleika loftfars, kinksvigrúmi og töfum á lyftiaukningu.
[skýr.] Honum er beitt við þá hraðaaukningu sem fundin hefur verið með einföldum útreikningi á viðbrögðum við brothviðu þar sem ekki er reiknað með þessum þáttum.
[enska] gust alleviation factor
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur