Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] rúmnærsýni kv.
[skilgr.] Tilhneiging mannsaugans til að gera ráð fyrir að fjarlægð sé jafnan innan við tvo metra í umhverfi þar sem öll kennileiti vantar.
[skýr.] Hún getur valdið því að hlutir greinast ekki í fjarlægð sem er mun meiri.
[enska] empty-field myopia
[sh.] space myopia
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur