Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugstjórnarrými hk.
[skilgr.] Loftrými af tiltekinni stærð þar sem loftförum í blindflugi og sjónflugi er veitt flugstjórnarþjónusta samkvæmt ákveðinni flokkun loftrýmis að fyrirmælum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar.
[skýr.] Flugstjórnarrými greinast í 7 flokka, A \- G, er ráðast af því hvers konar þjónusta er veitt.
[enska] controlled airspace
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur