Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] aðallisti um lágmarksútbúnað
[skilgr.] Listi frá framleiðanda flugvélar er veitir upplýsingar um lágmarksbúnað hennar með því að telja upp það eitt í búnaði hennar sem leyfilegt er að sé í ólagi í upphafi flugs.
[skýr.] Hann getur tengst sérstökum flugskilyrðum, takmörkunum eða flugaðferðum og þarfnast samþykktar flugmálastjórnar í framleiðslulandi vélarinnar.
[sbr.] listi um lágmarksútbúnað
[enska] master minimum equipment list , MMEL
Leita aftur