Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] skúragarður kk.
[skilgr.] Rokur á breiðu belti.
[skýr.] Þegar myndarlegur skúragarður, oft nokkur hundruð kílómetrar, berst yfir stað fylgir venjulega snögg breyting á vindátt, mikil rigning, hagl eða snjókoma, þrumur og eldingar, skyndileg aukning loftþrýstings, snögg kólnun og gríðarlegt upp- og niðurstreymi. Oft má þekkja skúragarð af lágum, dökkum og löngum skýjabakka.
[enska] line squall
[sh.] squall line
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur