Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] fjaðurblaka kv.
[skilgr.] Léttiblaka sem hreyfist ýmist með þjöppun eða þenslu fjaðurbúnaðar sem komið er fyrir í aðalstýrisrásinni.
[skýr.] Hún gegnir aðallega því hlutverki að létta flugmanni átakið við að stjórna loftfari þegar álag á stýrisflöt er mikið.
[enska] spring tab
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur