Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] norðurljós hk.
[skilgr.] Ljósfyrirbæri á norðurhveli jarðar sem berst frá efri lögum lofthjúpsins.
[skýr.] Það myndast þegar rafhlaðnar agnir berast frá sólinni inn í lofthjúpinn og rekast á sameindir og frumeindir loftsins. Norðurljós sjást helst á beltum umhverfis nyrðra segulskaut jarðar og geta valdið truflunum í flugfjarskiptum. Á suðurhveli jarðar nefnist sams konar ljósfyrirbæri ,,suðurljós``.
[enska] aurora
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur