Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] fyrirvaradreifing kv.
[skilgr.] Reglubundnar tilkynningar um breytingar á tilhögun eða starfsháttum varðandi flugumferðarþjónustu eða flugþjónustuleiðir, leiðsöguvirki og annað er varðar flugöryggi sem þurfa að berast með löngum fyrirvara til að unnt sé að gera viðeigandi ráðstafanir.
[skýr.] Á Íslandi annast Upplýsingaþjónusta Flugmálastjórnar dreifingu slíkra upplýsinga og gefur út viðeigandi tilkynningar til flugmanna.
[enska] AIRAC
Leita aftur