Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] hringviti kk.
[sh.] óstefnuvirkur viti
[sh.] radíóviti
[skilgr.] Flugviti með föstu alátta loftneti er sendir út óstefnuvirk merki á langbylgju eða miðbylgju til loftfara sem geta numið þau, séu þau búin viðeigandi miðunartækjum.
[enska] NDB
[sh.] non-directional beacon
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur