Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] breytilegur fasi
[skilgr.] Merki frá fjölstefnuvita sem numið er með jöfnu bili og gefur ásamt föstum fasa segulmiðun eða segulnefstefnu loftfars á vitann.
[sbr.] fastur fasi
[enska] variable phase
Leita aftur