Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugmálastjórn kv.
[skilgr.] Stofnun á vegum stjórnvalda sem fer með flugmál er varða almenningsflug.
[skýr.] Á Íslandi heitir hún Flugmálastjórn Íslands og hefur það hlutverk að framfylgja lögum og reglum um flugmál, rækja alþjóðleg samskipti á sviði flugmála, fylgjast með þróun þeirra innanlands og utan og gera áætlanir í samræmi við hana. Undir hana heyrir loftferðaeftirlit, flugumferðarþjónusta, þjónusta í tengslum við flugleiðsögu, bygging og rekstur flugvalla, auk flugverndar.
[enska] Civil Aviation Administration
[sh.] Civil Aviation Authority
[sh.] Federal Aviation Administration
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur