Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] aerodynamic balance
[sbr.] horn balance
Mynd 1 Myndatexta vantar
[íslenska] stýrismótvægi hk.
[skilgr.] Mótvægi gegn snúningi stýrisflatar, ýmist myndað með því að hafa hluta flatarins fyrir framan hjaralínuna eða koma léttiblöku fyrir á honum.
[skýr.] Þannig myndast lofthreyfikraftur er dregur úr snúningsátaki um hjarir og auðveldar hreyfingu stýrisflatanna.
Leita aftur