Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] composite material
[íslenska] samsteypingur kk.
[sh.] samsetningur
[skilgr.] Smíðaefni, algengt í loftförum, gert úr bindiefni með einu eða fleiri styrkingarefnum sem ýmist eru í lögum eða blönduð efninu í fíngerðum trefjum eða þráðum.
[skýr.] Þannig efni hefur aðra eiginleika en málmblöndur og ekki sömu eiginleika í allar áttir.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur