Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] certifying staff member
[íslenska] viðhaldsvottur kk.
[skilgr.] Starfsmaður sem hefur heimild viðurkenndrar viðhaldsstöðvar til að gefa út viðhaldsvottorð fyrir loftför eða íhluti loftfars í samræmi við starfsreglur sem flugmálayfirvöld í hlutaðeigandi ríki samþykkja.
Leita aftur