Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] flotation device
[íslenska] flotbjörgunarbúnaður kk.
[skilgr.] Uppblásanlegur búnaður sem geymdur er um borð í loftfari og stuðlað getur að björgun farþega ef hættu ber að höndum í flugi yfir vatni eða sjó.
[skýr.] Til hans teljast björgunarbátar og björgunarvesti.
Leita aftur