Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] obstacle limitation surface
[s.e.] transitional surface, approach surface, inner approach surface, inner horizontal surface, conical surface, balked landing surface, take-off climb surface, outer horizontal surface
[íslenska] hindranaflötur kk.
[skilgr.] Láréttur eða skáhallur flötur af tiltekinni stærð og lögun sem hugsaður er í loftrými umhverfis flugvöll og takmarkar hæð hindrana í nágrenni vallarins.
[skýr.] Ofan við þennan flöt getur þurft að takmarka gerð nýrra hindrana, fjarlægja þær eða merkja til að tryggja öryggi loftfara í nágrenni flugvallar í brottflugi og aðflugi.
Leita aftur